

Úr hillunni
í bókabúðinni
tók hann bók
með fallegri kápu.
Hann keypti hana
gaf hana
og hún olli
vonbrigðum.
Úr annarri hillu
í sömu búð
tók hún bók
með óspennandi kápu.
Hún keypti hana
gaf hana
og hún olli
gleði.
í bókabúðinni
tók hann bók
með fallegri kápu.
Hann keypti hana
gaf hana
og hún olli
vonbrigðum.
Úr annarri hillu
í sömu búð
tók hún bók
með óspennandi kápu.
Hún keypti hana
gaf hana
og hún olli
gleði.