

Ljósið kviknar
innan frá
og fegurð
breyðir úr sér
í hinu ytra byrði.
Í rökkri staðarins
lýsir af þér
þeim sem eru villtir
og þeir hópast
að þér.
innan frá
og fegurð
breyðir úr sér
í hinu ytra byrði.
Í rökkri staðarins
lýsir af þér
þeim sem eru villtir
og þeir hópast
að þér.