Vorvindar
Vindarnir dansa við vanga þér
Vorið þeir draga á eftir sér
Ástir þeir vekja sem enginn sér
Eilífa þrá í hjarta mér
Vorið þeir draga á eftir sér
Ástir þeir vekja sem enginn sér
Eilífa þrá í hjarta mér
Vorvindar