Svarið.
Öll erum við að leyta svara,
ég hef fundið frelsara
sem svör og gleði gefur
mig gegn myrkri heimsins umvefur.
Flestir telja hann skáldskap einn
að þeim hjálpa muni ei neinn
Líklega ert þú líka í þeim sporum
engu hefur að tapa ef teystir honum.
Þótt flestir segi hann látinn
hann gefur þig ei upp á bátinn
hann jafnt elskar alla menn,
vill þú vitir að hann lifir enn.
Ef þú bara leyfir þér að trúa
hann mun að þér hlúa
þótt myrkur sé yfir lífi þínu
hann bíður þér af ljósi sínu.
Hví þurfa menn að gera allt svo flókið
hann er til og heyrir hjartans hrópið.
Við lifum í myrkum heimi
en þótt margir honum gleymi
hann lifir og tilgang gefur
veit að við spyrjum, svarið hann hefur.
ég hef fundið frelsara
sem svör og gleði gefur
mig gegn myrkri heimsins umvefur.
Flestir telja hann skáldskap einn
að þeim hjálpa muni ei neinn
Líklega ert þú líka í þeim sporum
engu hefur að tapa ef teystir honum.
Þótt flestir segi hann látinn
hann gefur þig ei upp á bátinn
hann jafnt elskar alla menn,
vill þú vitir að hann lifir enn.
Ef þú bara leyfir þér að trúa
hann mun að þér hlúa
þótt myrkur sé yfir lífi þínu
hann bíður þér af ljósi sínu.
Hví þurfa menn að gera allt svo flókið
hann er til og heyrir hjartans hrópið.
Við lifum í myrkum heimi
en þótt margir honum gleymi
hann lifir og tilgang gefur
veit að við spyrjum, svarið hann hefur.
Lífið er oft svart og tilgangslaust
við leytum svara en yfirleitt án árangurs,okkur finnst of einfalt að Guð sé til og við höfum verið heilaþvegin af því að það sé hallærislegt að trúa, við lifum heldur án tilgangs og full spurninga. Leitum í stundarfengið gaman líkt og áfengi og eiturlif. Lifum með tóm innra með okkur og óttumst dauðann. Þetta þarf ei að vera svona og það er bara gott að þetta sé svona einfalt, við höfum engu að tapa!!!
Ljóð samið:04.12.2002
við leytum svara en yfirleitt án árangurs,okkur finnst of einfalt að Guð sé til og við höfum verið heilaþvegin af því að það sé hallærislegt að trúa, við lifum heldur án tilgangs og full spurninga. Leitum í stundarfengið gaman líkt og áfengi og eiturlif. Lifum með tóm innra með okkur og óttumst dauðann. Þetta þarf ei að vera svona og það er bara gott að þetta sé svona einfalt, við höfum engu að tapa!!!
Ljóð samið:04.12.2002