 PhD
            PhD
             
        
    Mörkin milli reginmistaka 
og stærsta tækifæris lífs míns
eru hárfín
skilgreind af mér einni
á mínum forsendum
forsendum sem ég á samt hvergi til
Þessir þrír stafir
fyrir aftan nafnið mitt
voru allt sem gáfu mér gildi
það eina sem ég hafði uppá að bjóða
Hvers virði er ég núna?
og stærsta tækifæris lífs míns
eru hárfín
skilgreind af mér einni
á mínum forsendum
forsendum sem ég á samt hvergi til
Þessir þrír stafir
fyrir aftan nafnið mitt
voru allt sem gáfu mér gildi
það eina sem ég hafði uppá að bjóða
Hvers virði er ég núna?
    Apríl 2014

