Er ég hugrökk?
Ég vildi ég gæti sagt
að ég hefði hamingjuna höndum tekið
en ég greip hana ekki
mig langar bara að flýja
því ég fæ ekki úr því skorið
hvort það hafi verið
mín stærstu mistök
eða mitt besta tækifæri
að standa með sjálfri mér
að ég hefði hamingjuna höndum tekið
en ég greip hana ekki
mig langar bara að flýja
því ég fæ ekki úr því skorið
hvort það hafi verið
mín stærstu mistök
eða mitt besta tækifæri
að standa með sjálfri mér
Apríl 2014