 Ósk
            Ósk
             
        
    Nú er komið nóg
ég get ekki bognað meir
ekki meira álag,
takk
Óska þess svo heitt
að fá að vera ég sjálf
spóla tilbaka jafnvel
bara til að fá að njóta
aðeins betur en ég áttaði mig á að gera
þá
    
     
ég get ekki bognað meir
ekki meira álag,
takk
Óska þess svo heitt
að fá að vera ég sjálf
spóla tilbaka jafnvel
bara til að fá að njóta
aðeins betur en ég áttaði mig á að gera
þá
    Jan 2015

