 Gegnum sætt en ekki súrt
            Gegnum sætt en ekki súrt
             
        
    Fellir ekki einu sinni tár
er þú svíkur loforðið
velti fyrir mér
hvort ég hefði átt að fylgja upphaflegu innsæi
og heimskast ekki
til að raunverulega treysta þér
Þá hefði ég ekki til að byrja með
gefið þér allt
einungis til að standa svo uppi
með ekkert
    
     
er þú svíkur loforðið
velti fyrir mér
hvort ég hefði átt að fylgja upphaflegu innsæi
og heimskast ekki
til að raunverulega treysta þér
Þá hefði ég ekki til að byrja með
gefið þér allt
einungis til að standa svo uppi
með ekkert
    Mars 2015

