 Ég elska þig
            Ég elska þig
             
        
    Ég ætlaði með þér
eins og ég hafði sagt
upp og niður
framhjá öllum göfflunum
En þú snérir við
og bannaðir mér að fylgja þér
þó það væri ekkert í heiminum
sem ég vildi frekar gera
Hafðir af mér tíma, drauma og vonir
og ógiltir ást mína
    
     
eins og ég hafði sagt
upp og niður
framhjá öllum göfflunum
En þú snérir við
og bannaðir mér að fylgja þér
þó það væri ekkert í heiminum
sem ég vildi frekar gera
Hafðir af mér tíma, drauma og vonir
og ógiltir ást mína
    Mars 2015

