 Án heimilis
            Án heimilis
             
        
    Heima
var hvar sem ég var með þér
en nú bý ég hvergi
Týnd
Orðin úti
Grunlaus um
að hugmyndin um okkur
yrði ekki stöndug
Það sem var svo gott
varð skyndilega
ekki neitt
var hvar sem ég var með þér
en nú bý ég hvergi
Týnd
Orðin úti
Grunlaus um
að hugmyndin um okkur
yrði ekki stöndug
Það sem var svo gott
varð skyndilega
ekki neitt
    Mars 2015

