

Allt þetta hamingjusama fólk
og svo ég
þ.e.a.s. þar til betur er að gáð;
því svo kemur í ljós
að þeir sem ég öfundaði mest
eru fastir í ömurlegum vinnum,
nýgreindir með sjúkdóma,
að huga að skilnaði,
búnir að missa ástvin
eða eitthvað annað
sem enginn talar um
og enginn tekur myndir af og setur á Facebook
og svo ég
þ.e.a.s. þar til betur er að gáð;
því svo kemur í ljós
að þeir sem ég öfundaði mest
eru fastir í ömurlegum vinnum,
nýgreindir með sjúkdóma,
að huga að skilnaði,
búnir að missa ástvin
eða eitthvað annað
sem enginn talar um
og enginn tekur myndir af og setur á Facebook
Júní '15