

Það er skotið á skipið
úr öllum áttum
Hleyp til að laga götin
og ausa vatni
en skotunum fjölgar
þreytan heltekur mig
og það sést hvergi í land
En ég berst áfram
því ég er viss um
að það mun sjást í land
áður en skipið endanlega sekkur
úr öllum áttum
Hleyp til að laga götin
og ausa vatni
en skotunum fjölgar
þreytan heltekur mig
og það sést hvergi í land
En ég berst áfram
því ég er viss um
að það mun sjást í land
áður en skipið endanlega sekkur
08.12.15