Smalavísur úr Berufirði.

Í Berufirði og Berufjarðarströnd
er blessaðar göngurnar fara í hönd
reka bændur rollur um sín lönd
og rollonum tína um dali og strönd

Því í Berufirði og Berufjarðarströnd
brjálast allir er göngur fara í hönd
þeir þenja í radíoinu sín raddbönd
rífast og slást um öll sín lönd

já í Berufirði og Berufjarðarströnd
berja menn á útrétta sáttarhönd
hefði ég mátt velja hvar smalaði lönd
hefði ég frekar kosið gasaströnd.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli
Brim
Jöklarnir hopa
Veðurharka
Smalavísur úr Berufirði.
Mart er mig að þjaka
Nátthrafn
Jól
Shushi
Þegar tveir koma saman
Ljúfa sumar
Áramót.
Kaffisopinn
Skammdegi.
Þorrablót.
Munkurinn
Stafsetning
Hómatindur.
Vor
Apótekið
Klerkurinn.
Helgarnar.
Jólakveðja.
Rangur tími.
Jólaljós.
Um Ljóð og byssur.
Jólavísa.