Kvæðastúss
þegar til þess er tími
þraut eina oft við glími
læt saman ljóð og kvæði
líkar það vel í góðu næði
sum þau eru gerð í gríni
sum góð sum full að bölsýni
sum finnst mér fegurstu ljóð
sum finnast eingum góð.
Kvæðastúss