

Jesús minn hvað jöklarnir hopa
jökulárnar renna dropa fyrir dropa
vatnajökull brátt verður þú svo lítill
að í wiskiglas ég nota þig klaka trítill.
jökulárnar renna dropa fyrir dropa
vatnajökull brátt verður þú svo lítill
að í wiskiglas ég nota þig klaka trítill.