Vor
Nú liðinn er þessi leiðinda vetur
nú lengist hver dagur og styttist nótt
nú líður mér svo langtum betur
nú laufgast tré og vorið kemur fljótt.
nú lengist hver dagur og styttist nótt
nú líður mér svo langtum betur
nú laufgast tré og vorið kemur fljótt.