Ljúfa sumar
Loksins komstu ljúfa sumar
þú lést mig bíða eftir þér
að okkur góðviðri nú gumar
gleður sólskini alla hér.
þú lést mig bíða eftir þér
að okkur góðviðri nú gumar
gleður sólskini alla hér.
Ljúfa sumar