

Hólmatindur þú helga fjall
hefðir átt að vera settur á stall
um þig réttast væri að rita guðspjall
en ryðgaðan nefdu þeir eftir þér dall.
hefðir átt að vera settur á stall
um þig réttast væri að rita guðspjall
en ryðgaðan nefdu þeir eftir þér dall.