Þegar tveir koma saman
Er karlar tveir koma saman
klárlega er þeirra helsta yðja
og líka yndi gleði og gaman
að geta baktalað þann þriðja.
klárlega er þeirra helsta yðja
og líka yndi gleði og gaman
að geta baktalað þann þriðja.