Klerkurinn.
Klerkurinn hann í kirkjunni biður
við krossinn það er gamall siður
fyrir drottins syndugu sauðum
sálum bæði lifandi og dauðum.

Þónokkuð öðrum þykist betri
þokkalegu býr hanna á prestsetri
aldrei klerkur sér heldur til hlés
hann öðrum gjarnan pistilinn les.

Fínu fólki bíður hann heim til sín
hann skortir aldrei mat né vín
en biðji hann betlari um aur
blankur er klerkur alveg staur.

En þegar að lokum kallið kemur
klerkurinn á himnahliðið lemur
þá er sama hvernig hann biður
til helvítis fer karlinn beint niður.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli
Brim
Jöklarnir hopa
Veðurharka
Smalavísur úr Berufirði.
Mart er mig að þjaka
Nátthrafn
Jól
Veðurharka
Shushi
Þegar tveir koma saman
Ljúfa sumar
Áramót.
Kaffisopinn
Skammdegi.
Þorrablót.
Munkurinn
Stafsetning
Hómatindur.
Vor
Apótekið
Klerkurinn.
Helgarnar.
Jólakveðja.
Rangur tími.
Jólaljós.
Um Ljóð og byssur.
Jólavísa.