Jólavísa.
Fjallkonan brúðar klæðist kjól
kominn vetur er aftur á ról
gengur tímans gamla hjól
glöð við höldum önnur jól.
kominn vetur er aftur á ról
gengur tímans gamla hjól
glöð við höldum önnur jól.
Jólavísa.