

Karlmenn óskast
-helst einn á dag
(já og snjóbretti
-má vera notað)
hjarta
-þarfnast viðgerða
þó enn barmafullt
af trú, von og kærleika
fæst gefins á sama stað
gegn því að verða sótt
-helst einn á dag
(já og snjóbretti
-má vera notað)
hjarta
-þarfnast viðgerða
þó enn barmafullt
af trú, von og kærleika
fæst gefins á sama stað
gegn því að verða sótt