Spurningar
Venjulega er ég ekki hér.
Ég vil ekki syngja en geri það samt.
Ég geri ekkert annað.
Spinna, sauma, vefa...
Ég vildi aldrei læra að prjóna.
Vaknar veröldin af værum svefni,
vaknar hún til að sofna aftur?
Lifum við lífinu til að sofa í gegnum það?
Stundum erum við svo blind.
Eru martraðir til að vekja okkur,
eða er lífið sjálft kannski martröð?  
Halla
1987 - ...
Ég var bara að skrifa það sem mér datt í hug og þetta kom...


Ljóð eftir Höllu

Spurningar
Enskur svefn
Löngun
Minningar
Regla í óreglu
Brot úr sálinni
Kvíði
Örvænting
Framtíðin
Öll erum við einstaklingar
Beðið eftir haustinu