æska
í miklum harmleik æsku
þarfnast maður eins
mikillar gæsku
annars ekki neins
Þegar engin gefur grið
mann vantar ekki neinn
sálin, hún fær aldrei frið
mann vantar að vera einn
Lífið leggur þessa braut
maður verður að takast á við það
það er til lausn á hverri þraut
en síðan hvað?
þarfnast maður eins
mikillar gæsku
annars ekki neins
Þegar engin gefur grið
mann vantar ekki neinn
sálin, hún fær aldrei frið
mann vantar að vera einn
Lífið leggur þessa braut
maður verður að takast á við það
það er til lausn á hverri þraut
en síðan hvað?