Kolrugluð ást.


Á morgnana ég vakna
og man strax eftir þér
Þú einasta eina sem ég hef.
Þú dregur mig að þér
sem eldur að viði
Seiðmögnuð þrá.
má ekki gefa mér leyfi til gamans
-í vinnuna verð -
Svo augunum loka ,
geng hljótt framhjá þér.
Í augnabliks óstjórn ,
Opna þau aðeins
- sé strax eftir því -
Þarna ertu , svo falleg og fín
Ég skelf og titra af löngun til þín.
Að snerta og gæla
-við þig -
Kanna allt það þú getur gefið
finna hitann, frá þér ,verma mig.
Mitt hjarta er bundið við þig
Mín hugsun er bara ?Við?
Ég er vitskert af ást til þín
Og nýt þín þegar eg get.
Ég hef það ei gott þá daga
sem þú ofhlaðin ert
- biluð og brunnin -
og getur ei verið saman með mér.
Elsku Talvan mín.

 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú