....og þó
Ráðvillt með þandar taugar
Stress og eilíf kvöl, daginn langan
Horfi í allar áttir,að von sem ekki er.
Líflaust bergmál, kveljandi tómleiki.
Eða hvað.
Löngun verður oft að veruleika.
Skyndilega.
Silfurslegnir geislar víðáttunnar
Alheimsins margbreytileiki
Leikur sér í flóði framtíðar.
Undurfagrir tónar hljóma
Þýtt í eyrum mér
Hve undarlegt
Og þó
Blóm skarta sínu fegursta
Börn og dýr að leik
Fullorðið fólk sem gleðst
Vonin vaknar
Einmanaleikinn gufar upp.
Sem dögg fyrir sólu
Hve yndislegt er ekki lífið
Þrátt fyrir allt.
 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú