Djúpin
Hvað vitum við um höfin
Þau dularfullu djúp
Þau geyma marga dýrgripi
Sem perlurnar og rafið
Og eðalsteina fagra
Sem okkur í munar
Því við eigum ekki neina
Sem varið er í,
að okkur finnst.
Við köfum í hafið
En finnum ekki neitt
Reynum að kafa til botns
En er kastað til baka
Því djúpin hafa ekki
Samþykkt komu okkar
En samt við viljum gjarnan
Grennslast ögn um þau
Forvitnin er okkur
í blóð borin
Við yrkjum um þau kvæði
Og sögur hugljúfar
Og getum okkur til.
En hvað djúpin geyma
Fær enginn að vita
Til fulls
 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú