Þú sjálfÞegar örvar sársaukans hitta
sem harðast, og splundrast
í þúsund örlitlar agnir og
hjarta þitt engist af kvölum.
Þá ertu ekki langt frá sjálfri þér,
eitt andartak og þú munt sjá
fortíðarinnar braut í heilu lagi.
Tær sem spegill sálarinnar eða
sem lindin djúpa og dulúðga.
Vertu hugrökk og flúðu ekki
Af hólmi sjálfsþekkingar.
Mættu sterk andliti sjálfs þíns
Framtíðin skorar á þig
og bíður viðbragða þinna.
Því líf þitt liggur hér
og orsökin fyrir því
hver þú raunverulega ert..
 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú