Strönd minninganna


Alfarið ein
á gullsleginni strönd
Endurminninga.
Hvert andartak
er sem ofið í sekk
Hins undarlega
sem á eftir mér gekk
á óvissunnar engi,
þar sem ég fékk
Víðáttubrjálæði,
hins einmana
Förumanns.
Himinninn gleypti mig
Björgin ógnuðu mér
Lækirnir reyndu
Að drekkja mér
...Ég hætti að minnast
Mundi allt í einu....
Að strönd minninga minna
var einu sinni grá.
Eg hafði bara,
Málað hana gullna.
 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú