Karlinn í tunglinu
Karlinn í tunglinu
situr einn og veiðir,
og horfir niður á jörðinna
þar sem fólkið vanda greiðir.
Karlinn í tunglinu
kann sitt fag
og tautar með sjálfum sér:
veiðin gengur ekki vel í dag.
Karlinn í tunglinu