Einar i heiminum
Það er svo gaman að við syngjum sama sönginn
-þó það sé ekki upphátt
Það er svo gaman að við göngum sömu götu
-þó þú sért hinum megin

Við gerum þetta fyrir okkur
því enginn annar veit
því enginn annar sér
því þá getur enginn stoppað okkur.  
Birna Hrønn
1984 - ...


Ljóð eftir Birnu

Alit
hun
Elsku tu
Sumarast
Einar i heiminum
Skilinn eftír
Besti dagur sumarsins
Ad hjalpa ter
Oskastund
soknudur
Martrød minninganna
Mér sérstøk
Tímabundinn vinur
Minn eiginn endir