

Það er auðvelt og létt,
enginn getur snortið mann,
ég geri það sem að ég vil,
án tengingu við nokkurn annan mann,
en er það styrkleiki,
eða kanski veikleiki ?
Hver veit ekki ég
enginn getur snortið mann,
ég geri það sem að ég vil,
án tengingu við nokkurn annan mann,
en er það styrkleiki,
eða kanski veikleiki ?
Hver veit ekki ég
14.07.03