H og hjartað
H er óstöðvandi í hugsunum
H getur platað mann
H er ekki sammála
H þarfnast hvíldar

Hjartað vill ákveðna hluti
Hjartað gefst ekki upp
Hjartað vill ráða för
Hjartað er flókið

 
Birna
1975 - ...
15.07.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið