Elsku sys
Þú yndislegasta systir
Þú hleypur brosi á mínar varir,
fyrir að vera bara þú
Þú ert svo ung og full af orku,
Þú hikar ekki við að deila með þér,
til mín
Þú hleypir sól inn til mín,
fyrir að vera bara þú
Hlæja,brosa, gráta saman getum við,
en þegar við erum saman þá er alltaf gaman :)
 
Birna
1975 - ...
15.07.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið