Að vera sterkur
Það er auðvelt og létt,
enginn getur snortið mann,
ég geri það sem að ég vil,
án tengingu við nokkurn annan mann,
en er það styrkleiki,
eða kanski veikleiki ?
Hver veit ekki ég
 
Birna
1975 - ...
14.07.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið