Skellur
Ég þurfti á öxl að halda
Hurðin var opnuð að mér fannst um stund,
svo skellt af krafti á mig,
ég tók skellinn,
hann var fastur.
Hvíld,
hvað get ég sagt, hvað get ég gert,
ástæðan fyrir að enginn svaraði, hvíld,
hvað nú veit ei.
Ég get ekki haldið áfram að hringja, verð að halda áfram á nýrri braut.
En það er sárt !!!!!  
Birna
1975 - ...
26.08.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið