Vinur minn
Þú hlustaðir á mig
Þú styrktir mig
Þú hlóst með mér
Þú grést með mér
Þú varst til staðar fyrir mig
Þú hjálpaðir mér
Þú ert yndislegur

 
Birna
1975 - ...
17.07.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið