Samleið
Ég vissi að þú myndir spjara þig
samt sveið mig
Ég vissi að við áttum ekki samleið
samt vonaði ég
Ég vissi að þú myndir brosa á ný
samt sá ég það ekki

Í smá tíma var ég ekki viss
kanski hafði ég breytt rangt

En að horfa á þig eignast fjöldskyldu og verða hamingjusamur á ný
var allt sem að ég óskaði þér !!

Ég samgleðst þér :)  
Birna
1975 - ...
27.10.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið