Elsku bró
Þú ert yndislegur
svo blíður
svo góður
Ég er svo heppinn að eiga þig sem bróður.

Manstu þegar að við vorum yngri
öðru hvoru við rifumst,
en ávallt vorum við snögg að sættast,
við hlógum og höfðum gaman saman,

Nú erum við fullorðin
ég á Íslandi og þú erlendis,
en við heyrumst oft,
og það er alltaf gaman.
 
Birna
1975 - ...
15.07.03


Ljóð eftir Birnu

Að brotna
Að vera sterkur
Hamingja
H og hjartað
Þú og ég
Elsku sys
Elsku bró
Elsku mamma
Vinur minn
Til þín
Skellur
Samleið