

Morgunn án saknaðar líður
líkt eins og straumur fljóts,
rennur að ósi víðum
og minnist við saltan sjá.
Allt má til upphafs rekja,
allt á sín endimörk,
allt utan tvennt í heimi;
ekkert og allt í senn.
líkt eins og straumur fljóts,
rennur að ósi víðum
og minnist við saltan sjá.
Allt má til upphafs rekja,
allt á sín endimörk,
allt utan tvennt í heimi;
ekkert og allt í senn.