Hæka
Haustregnið bylur
á þakinu næturlangt
vær er mér svefninn.  
Pjetur Hafstein Lárusson
1952 - ...
Hækur nefnast japönsk smáljóð. Í þeim eru 17 atkvæði, sem skiptast þannig milli lína, að í 1. og 3. línu eru fimm atkvæði í hvorri línu en sjö atkvæði eru í miðlínunni. Hækuformið má rekja aftur til 16. aldar.


Ljóð eftir Pjetur Hafstein Lárusson

Þannig er nú það
Hæka
Bréf til Pablo Neruda
Dauði Lí Pós
Áleiðis nótt
Til Li Li
Sigling
Til Jóns úr Vör
Café Norra Klara V
Á fjallinu græna
Á köldum steini
Hringjarinn í Betlehem
Tanka
Sigfús
Í Óseyrarfjöru
Að morgni
Ský dregur fyrir mána