Hæka
Haustregnið bylur
á þakinu næturlangt
vær er mér svefninn.
á þakinu næturlangt
vær er mér svefninn.
Hækur nefnast japönsk smáljóð. Í þeim eru 17 atkvæði, sem skiptast þannig milli lína, að í 1. og 3. línu eru fimm atkvæði í hvorri línu en sjö atkvæði eru í miðlínunni. Hækuformið má rekja aftur til 16. aldar.