 Áleiðis nótt
            Áleiðis nótt
             
        
    Sú slóð er hvít
sem einum ætlað er
að feta langa nótt.
Og þó má sjá
hvar sáldrast sölnað lauf
í gengin spor.
Ég fylgi þér
svo einn
sem hugur þinn.
sem einum ætlað er
að feta langa nótt.
Og þó má sjá
hvar sáldrast sölnað lauf
í gengin spor.
Ég fylgi þér
svo einn
sem hugur þinn.
    Ljóðið er úr samnefndir bók, frá árinu 1998.  

