

Að vori grisjaðir þú garð
sem blómstrar í friðsæld
árla hausts
ljúft og ilmandi illgresi
faðmar að sér
og hylur í tíma
klippurnar
sem þú skildir eftir
sem blómstrar í friðsæld
árla hausts
ljúft og ilmandi illgresi
faðmar að sér
og hylur í tíma
klippurnar
sem þú skildir eftir