

Þegar hlið hjarta þíns
hrökkva í lás með viðhöfn
Vil ég frekar vera fyrir utan en innan
Þegar sál þín kólnar
og þú leitar hlýju í einsemdinni
Mun ég búa mér stað
óttalaus
bakvið ólæstar dyr
hrökkva í lás með viðhöfn
Vil ég frekar vera fyrir utan en innan
Þegar sál þín kólnar
og þú leitar hlýju í einsemdinni
Mun ég búa mér stað
óttalaus
bakvið ólæstar dyr