

mig langar til að dansa
dansa um í snjónum
dansa um á hvítri breiðunni
dansa ein í kyrrðinni
heyra brakið undir fótum mér
sjá fótsporin myndast
þá skiptir ekkert máli lengur
nema snjórinn og ég
dansa um í snjónum
dansa um á hvítri breiðunni
dansa ein í kyrrðinni
heyra brakið undir fótum mér
sjá fótsporin myndast
þá skiptir ekkert máli lengur
nema snjórinn og ég
06.11.03