svefn
svefnin skríður bak við augun
og togar í augnalokin

höfuðið er þungt eins og blý
og þráir dúnmjúkan koddan
sem hvílir heima í rúminu mínu

ég vef þéttar að mér víðum frakkanum
og reyni að hugsa ekki um hlýjuna
í litla húsinu hinu megin við hafið  
Móna
1985 - ...


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð