engill
lítil tunga og litlar varir
sjúga lítinn þumal
heiðblá augu og hrafnsvart hár
rjóðar kinnar og mjúkur vangi

lítill geyspi og lítil augu lokast
þú sefur

litli engill


 
Móna
1985 - ...
06.11.03


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð