þú
þú strýkur vanga minn
fitlar við hár mitt
og horfir í augu mín

þú tekur um hönd mína
kyssir mig brosandi á kinnina
og heldur mér fast

ekki sleppa

ekki vakna
 
Móna
1985 - ...
06.11.03


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð