Þrá
Regnið bylur á glerinu
og ég krýp í gluggakistunni.
Ég legg ennið við kalda rúðuna
og hugsa um hlýjuna í faðmi þínum.  
Móna
1985 - ...
06.11.03


Ljóð eftir Mónu

Snjór
engill
þú
stærðfræðitími
Þrá
ung ást
Sunnudagur
bókin
svefn
vetrarnótt
Tíminn
Orð